Wikipedia:Í fréttum...
Útlit

- 14. desember: José Antonio Kast (sjá mynd) er kjörinn forseti Síle.
- 4. desember: Þungunarrof er heimilað í Færeyjum.
- 29. nóvember: Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns er kjörið fyrsti formaður Pírata.
- 19. nóvember: Sisse Marie Welling er kjörin borgarstjóri Kaupmannahafnar eftir sveitarstjórnarkosningar í Danmörku.
- 17. nóvember: Sheikh Hasina Wazed, fyrrum forsætisráðherra Bangladess, er dæmd til dauða fyrir glæpi gegn mannúð.
Yfirstandandi: Borgarastyrjöldin í Jemen • Borgarastyrjöldin í Súdan • Innrás Rússa í Úkraínu / Stríð Rússlands og Úkraínu • Stríð Ísraels og Hamas
Nýleg andlát: Rob Reiner (14. desember) • Frank Gehry (5. desember) • Jón Ásgeirsson (21. nóvember)