Fara í innihald

Orrustubeitiskip

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
HMS Hood, stærsta orrustubeitiskipið sem hefur verið byggt.

Orrustubeitiskip er tegund af herskipi sem var í notkun á fyrri hluta 20. aldarinnar.[1] Það var oft með svipaðan vopnabúnað og orrustuskip en oft lengri, með minni brynnvörn og því léttari til að ná meiri hraða. Fyrstu orrustubeitiskipin voru smíðuð í Bretlandi. Þróun á orrustuskipum gerðu orrustubeitiskip úreld á árunum fyrir seinni heimstyrjöldina.

Stærsta orrustubeitiskipið sem var smíðað var HMS Hood sem var sökkt vestur af Íslandi af þýska orrustuskipinu Bismarck árið 1941.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Sondhaus, p. 199; Roberts, p. 13
  2. Whitley 1998, p. 127
  • Sondhaus, Lawrence (2001). Naval Warfare, 1815–1914. London: Routledge. ISBN 978-0-415-21478-0.
  • Whitley, M. J. (1998). Battleships of World War Two. Annapolis, Maryland: Naval Institute Press. ISBN 1-55750-184-X.