David Robinson
Útlit
Robinson á Ólympíuleikunum 1988. | |
Persónulegar upplýsingar | |
---|---|
Fæðingardagur | 6. ágúst 1965 Key West, Flórída, Bandaríkin |
Hæð | 7 ft 1 in (2,16 m) |
Þyngd | 250 lb (113 kg) |
Körfuboltaferill | |
Háskóli | Navy (1983–1987) |
Landslið | ![]() |
Nýliðaval NBA | 1987: 1. umferð, 1. valréttur |
Valin af San Antonio Spurs | |
Leikferill | 1989–2003 |
Leikstaða | Miðherji |
Liðsferill | |
1989–2003 | San Antonio Spurs |
Heildar tölfræði í NBA | |
Stig | 20.790 (21,1 stig) |
Fráköst | 10.497 (10,6 frk) |
Varin skot | 2.954 (3,0 blk) |
Tölfræði á NBA.com | |
Tölfræði á Basketball Reference |
David Maurice Robinson (fæddur 6. ágúst 1965) er bandarískur fyrrverandi körfuknattleiksmaður. sem var miðherji fyrir San Antonio Spurs allan feril sinn í NBA-deildinni. Robinson gegndi áður herþjónustu í bandaríska sjóhernum og hlaut því viðurnefnið aðmírállinn.[1]
Robinson lék með Bandaríska landsliðinu á árunum 1986 til 1996 og vann með því tvö Ólympíugull, 1992 og 1996, og Heimsmeistarakeppnina árið 1986.[1]
Titlar og viðurkenningar
[breyta | breyta frumkóða]Titlar
[breyta | breyta frumkóða]Félagslið
[breyta | breyta frumkóða]- NBA meistari (2): 1999, 2003
- McDonald's meistaramótið (1): 1999[2]
Landslið
[breyta | breyta frumkóða]- Ólympíuleikarnir (2): 1992, 1996
- HM í Körfubolta: 1986
- Ameríkumeistaramót FIBA: 1992
Viðurkenningar
[breyta | breyta frumkóða]- Körfuknattleiksmaður ársins í Bandaríkjunum (1986
- Háskólaleikmaður ársins – 1987
NBA
[breyta | breyta frumkóða]- Verðmætasti leikmaðurinn: 1995
- Lið ársins (4): 1991, 1992, 1995, 1996
- Varnarmaður ársins: 1992
- Varnarlið ársins (4): 1991, 1992, 1995, 1996
- Nýliði ársins: 1990
- Stigakóngur: 1994
- Frákastakóngur: 1991
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 „David Robinson | NBA Hall of Famer, US Navy Officer | Britannica“. www.britannica.com (enska). 2 maí 2025. Sótt 23 júní 2025.
- ↑ „Spurs' rally nets McDonald's win“. Chicago Tribune (bandarísk enska). 16 október 1999. Sótt 22 febrúar 2025.
