Fara í innihald

David Robinson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
David Robinson
Robinson á Ólympíuleikunum 1988.
Persónulegar upplýsingar
Fæðingardagur6. ágúst 1965 (1965-08-06) (60 ára)
Key West, Flórída, Bandaríkin
Hæð7 ft 1 in (2,16 m)
Þyngd250 lb (113 kg)
Körfuboltaferill
HáskóliNavy (1983–1987)
Landslið Bandaríkin (1986–1996)
Nýliðaval NBA1987: 1. umferð, 1. valréttur
Valin af San Antonio Spurs
Leikferill1989–2003
LeikstaðaMiðherji
Liðsferill
1989–2003San Antonio Spurs
Heildar tölfræði í NBA
Stig20.790 (21,1 stig)
Fráköst10.497 (10,6 frk)
Varin skot2.954 (3,0 blk)
Tölfræði á NBA.com Breyta á Wikidata
Tölfræði á Basketball Reference Breyta á Wikidata

David Maurice Robinson (fæddur 6. ágúst 1965) er bandarískur fyrrverandi körfuknattleiksmaður. sem var miðherji fyrir San Antonio Spurs allan feril sinn í NBA-deildinni. Robinson gegndi áður herþjónustu í bandaríska sjóhernum og hlaut því viðurnefnið aðmírállinn.[1]

Robinson lék með Bandaríska landsliðinu á árunum 1986 til 1996 og vann með því tvö Ólympíugull, 1992 og 1996, og Heimsmeistarakeppnina árið 1986.[1]

Titlar og viðurkenningar

[breyta | breyta frumkóða]

Félagslið

[breyta | breyta frumkóða]

Viðurkenningar

[breyta | breyta frumkóða]
  • Körfuknattleiksmaður ársins í Bandaríkjunum (1986
  • Háskólaleikmaður ársins – 1987
  • Verðmætasti leikmaðurinn: 1995
  • Lið ársins (4): 1991, 1992, 1995, 1996
  • Varnarmaður ársins: 1992
  • Varnarlið ársins (4): 1991, 1992, 1995, 1996
  • Nýliði ársins: 1990
  • Stigakóngur: 1994
  • Frákastakóngur: 1991

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „David Robinson | NBA Hall of Famer, US Navy Officer | Britannica“. www.britannica.com (enska). 2 maí 2025. Sótt 23 júní 2025.
  2. „Spurs' rally nets McDonald's win“. Chicago Tribune (bandarísk enska). 16 október 1999. Sótt 22 febrúar 2025.
  Þetta æviágrip sem tengist körfuknattleik er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.