Fara í innihald

XMLHttpRequest

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

XMLHttpRequest (XHR) er DOM API sem JavaScript frá ECMA, ActiveX frá Microsoft og önnur vafraforskriftumál geta notað til að senda XML-beiðni til vefþjóns, sem keyrir þá hugsanlega eitthvert forrit eða sendir til baka uppfærðar upplýsingar, til dæmis um úrslit íþróttaleikja. Þessi tegund af AJAX-kóðun ætti ekki að rugla saman við XML Domain Request (XDR) sem er minni útgáfa af XMLHttpRequest hönnuð af Microsoft.

Sýnidæmi

Hér eru nokkur dæmi u XMLHttpRequest-kóða.

function ajax(url, vars, callbackFunction) {
  var beidni =  new XMLHttpRequest();
  beidni.open("POST", url, true);
  beidni.setRequestHeader("Content-Type",
                           "application/x-www-form-urlencoded");

  beidni.onreadystatechange = function() {
    var buid = 4, alltILagi = 200;
    if (beidni.readyState == buid && request.status == alltILagi) {
      if (beidni.responseText) {
        callbackFunction(beidni.responseText);
      }
    }
  };
  beidni.send(vars);
}
var beidni = new XMLHttpRequest();
beidni.open("GET", url, false);
beidni.send(null);
if(!beidni.getResponseHeader("Date")) {
  var geymt = beidni;
  beidni =  new XMLHttpRequest();
  var efBreyttSidan = geymt.getResponseHeader("Last-Modified");
  efBreyttSidan = (efBreyttSidan) ?
      efBreyttSidan : new Date(0); // January 1, 1970
  beidni.open("GET", url, false);
  beidni.setRequestHeader("If-Modified-Since", efBreyttSidan);
  beidni.send("");
  if(request.status == 304) {
    beidni = geymt;
  }
}

Heimildir

  • van Kesteren, Anne. „The XMLHttpRequest Object“. WorldWideWeb Consortium. Sótt 27. desember 2008. „The XMLHttpRequest Object specification defines an API that provides scripted client functionality for transferring data between a client and a server.“
  • Fyrirmynd greinarinnar var „XMLHttpRequest“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt desember 2008.
  • Fyrirmynd greinarinnar var „XMLHttpRequest“ á frönsku útgáfu Wikipedia. Sótt desember 2008.