Fara í innihald

Merapifjall (Java)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Merapifjall
Merapi
Merapi
Hæð 2.914 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning Mið-Java (Indónesía)
Hnit 7°32′ S 110°26′ E
Tegund Eldkeila
Aldur 400.000 ára
Síðasta gos 2006

Merapifjall er keilulaga eldfjall á eynni Jövu í Indónesíu. Það er virkast allra eldfjalla í Indónesíu og hefur gosið 68 sinnum síðan 1568. Nafnið þýðir í raun Eldfjall. Það er afar nálægt borginni Yogyakarta og þúsundir búa í hlíðum þess í allt að 1.700 metra hæð yfir sjávarmáli en fjallið er um 3.000 m hátt.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.