Fara í innihald

GNU Debugger

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 22. nóvember 2010 kl. 09:03 eftir BiT (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|<tt>GDB</tt>-kembiforritið sem sýnir útkomu þegar skipunin „help“ er slegin inn. '''GNU Debugger''' (skammstafað sem '''GDB''') er [[kembiforr...)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
GDB-kembiforritið sem sýnir útkomu þegar skipunin „help“ er slegin inn.

GNU Debugger (skammstafað sem GDB) er kembiforrit sem keyrir á UNIX-legum kerfum og styður mörg forrit eins og C, C++, Ada, FreeBASIC, Free Pascal og Fortran.

Dæmi um skipanir

gdb forrit kembir forritið forrit
bt hopar[1] er forritið hrynur
info registers birtir upplýsingar um gisti
disass $pc-32, $pc+32 baksmalar
  1. hopun