Fara í innihald

XML

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 21. janúar 2010 kl. 13:37 eftir Gerakibot (spjall | framlög) (robot Bæti við: el:XML)
XML (Extensible Markup Language)

Dæmi um XML skjal.
Skráarending:.xml
MIME-gerð:application/xml
UTI:public.xml
Hönnun:W3C
Tegund forsniðs:Ívafsmál
Útfærsla á:SGML
Útfært í:XHTML, RSS, Atom, RDF
Staðall:W3C 1,0 (Tilmæli)
W3C 1,1 (Tilmæli)

Extensible Markup Language (XML) er tilgreining um það hverning á að búa til ívafsmál til almennra nota. Hún var hönnuð af World Wide Web Consortium (W3C). Hún hefir verið útvíkkuð í mörg ívafsmál svo sem RSS, Atom, RDF og XHTML – sem er XML útgáfa af HTML. XML-skjöl eru byggð upp eins og tré, þ.e.a.s. þau innihalda rótarmark, sem innheldur texta og/eða önnur mörk sem aftur innihalda mörk og/eða texta. Þannig má sýna XML-skjöl í þessu trjá-formi.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.