Fara í innihald

HTML

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 5. september 2004 kl. 19:49 eftir Friðrik Bragi Dýrfjörð (spjall | framlög) (Smá um HTML)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

HTML (skammstöfun fyrir: HyperText Markup Language) er merkjamál sem er notað til þess að stýra útliti upplýsinga sem vafri (eða annað forrit) birtir. HTML er staðall sem haldið er um af W3C. Nýjasta útgáfa HTML er 4.01, en arftaki þess XHTML mun bráðlega taka yfir. HTML kóðinn notar merki til að segja til um hvernig útlit upplýsingana sem á að birta lítur út, sem dæmi, ef ég set <em></em> utan um texta verður hann skáletraður (eins og sýnt í dæminu að neðan). Merkinn eru táknuð með goggum, eða minna en og stærra en merkjum. Dæmi um önnur merkjamál er XML, XHTML og SGML.

Dæmi um kóða:

<html>
<head>
<title>Titill síðu</title>
</head>
<body>
Hér kemur textin sem birtist á síðuni.
<em>Þessi texti er skáletraður</em>
<b>Þessi er breiðletraður</b>
</body>
</html>

Tenglar

http://www.w3c.org Vefsetur W3C http://www.w3schools.com Vefur með ýmiskonar leiðbeiningar sambandi við HTML og annað tengt

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.