PHP
Útlit
PHP (endurkvæm skammstöfun fyrir: PHP: Hypertext Preprocessor) er mikið notað OS forritunarmál, hugsað fyrir gerð gagnvirkra vefsíðna. PHP er líkt forritunarmálum á borð við C.
Dæmi um kóða:
<?php // Þetta er athugasemd, kóðin að neðan sýnir „Halló heimur!“ í vafranum þínum án gæsalappa. echo "Halló heimur!"; phpinfo(); # Þetta sýnir ýmsar upplýsingar um stillingar á vefþjóninum og PHP þýðaranum ?>
Tenglar
- http://www.php.net Heimasíða PHP (hér eru leiðbeiningar um uppsetningu og notkun)