Fara í innihald

Advanced Packaging Tool

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 30. desember 2009 kl. 22:38 eftir BiT (spjall | framlög) (Ný síða: <tt>'''APT'''</tt> (skammstöfun á ''Advanced Packaging Tool'') er frjáls hugbúnaður sem notar hugbúnaðarsöfn til að sjá um það að setja upp og fjarl...)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

APT (skammstöfun á Advanced Packaging Tool) er frjáls hugbúnaður sem notar hugbúnaðarsöfn til að sjá um það að setja upp og fjarlægja hugbúnað á Debian og öðrum Linux-útgáfum sem byggja á því.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.