XML
Útlit
XML (Extensible Markup Language) | |
---|---|
Skráarending: | .xml |
MIME-gerð: | application/xml |
UTI: | public.xml |
Hönnun: | W3C |
Tegund forsniðs: | Ívafsmál |
Útfærsla á: | SGML |
Útfært í: | XHTML, RSS, Atom |
Staðall: | W3C 1,0 (Tilmæli) W3C 1,1 (Tilmæli) |
Extensible Markup Language (XML) er tilgreining um það hverning á að búa til ívafsmál til almennra nota.