Fara í innihald

Unix

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 26. mars 2008 kl. 19:08 eftir Jóna Þórunn (spjall | framlög) (Tek aftur breytingu 448771 frá Buffkaka, beint af http://www.visindavefur.hi.is/svar.php?id=5370)

Unix eða UNIX er hópur stýrikerfa fyrir tölvur, það fyrsta skrifað á sjöunda og áttunda áratug tuttugustu aldarinnar á Bell ransóknarstofum bandaríska símarisans AT&T. Seinna komu svo fram fleiri útgáfur, bæði frá ýmsum fyrirtækjum sem og áhugamönnum undir flaggi GNU hreyfingarinnar.

Unix kerfi eru hönnuð sem fjölnotenda- og fjölforrita-umhverfi sem auðvelt er að breyta fyrir mismunandi vélbúnað. Einkenni þeirra eru einkum einfaldar textaskrár notaðar alls staðar sem hægt er, skipanalína, skráarkerfi með möppuhugtak og framsetning vélbúnaðar og forritasamskipta sem textaskráa.

Linux er hópur frjálsra stýrikerfa, sem eru náskyld Unix.