Fara í innihald

Fear Factory

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 2. febrúar 2008 kl. 01:49 eftir Escarbot (spjall | framlög) (robot Bæti við: ro:Fear Factory)

Fear Factory er bandarísk þungarokkshljómsveit sem kom fram í kringum árið 1990. Þema í lögum hljómsveitarinnar fjalla einkum um að tækniþróunin eigi eftir að koma mannkyninu í koll og verða úrelt, vélarnar taka við. Annað sem einkennir lög hljómsveitarinnar er hraður bassataktur.

Útgefin verk

Ítarefni

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.