JavaScript
Útlit
Javascript er hlutbundið forritunarmál (scripting language) sem er oft notað á heimasíðum. Javascript var upphaflega þróað af Brendan Eich starfsmanni Netscape Communications.
Javascript er oft ruglað saman við forritunarmálið Java en þau hafa lítið sem ekkert sameiginlegt fyrir utan líkar málfars–reglur.