Fara í innihald

XML Events

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 23. september 2013 kl. 22:02 eftir Akigka (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

XML Events eða XML-atburðir eru W3C-tilmæli sem fjalla um meðhöndlun atburða (til dæmis músarsmelli) í XML-skjölum.

XML-atburðir eiga (ólíkt DOM-atburðum) að vera óháðir tilteknum tækjum, innihaldi og skriftumáli. XML-atburðir eru notaðir í SVG frá útgáfu 1.2 og XForms.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.