Fara í innihald

MathML

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 23. september 2013 kl. 16:58 eftir Akigka (spjall | framlög) (Ný síða: '''MathML '''(enska: ''Mathematical Markup Language'', stærðfræðilegt ívafsmál) er XML<nowiki/>-mál til að lýsta stærðfræðiformúlum. MathML er W...)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

MathML (enska: Mathematical Markup Language, stærðfræðilegt ívafsmál) er XML-mál til að lýsta stærðfræðiformúlum. MathML er W3C-tilmæli og er hluti af HTML5. MathML var fyrsta XML-málið sem Alþjóðasamtök um veraldarvefinn gerðu að tilmælum árið 1998. Önnur útgáfa MathML kom út árið 2003 og þriðja útgáfa árið 2010. Til eru tvær mállýskur MathML: Content MathML sem inniheldur eingöngu upplýsingar um formúluna, og Presentation MathML sem getur líka innihaldið upplýsingar um myndræna framsetningu hennar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.