Fara í innihald

BBC BASIC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 9. mars 2013 kl. 00:51 eftir Addbot (spjall | framlög) (Bot: Flyt 8 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q429801)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

BBC BASIC var hannað árið 1981 sem forritunarmál fyrir MOS Technology 6502-byggðu Acorn BBC Micro-einkatöluna, aðallega af Roger Wilson. Það var útgáfa af BASIC forritunarmálinu notuð í bresku tölvukunnáttuverkefni hjá BBC.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.