Fara í innihald

XML

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 16. desember 2012 kl. 09:33 eftir SilvonenBot (spjall | framlög) (r2.7.2) (Vélmenni: Færi hi:क्षमल yfir í hi:एक्स॰एम॰एल॰)
XML (Extensible Markup Language)

Dæmi um XML skjal.
Skráarending:.xml
MIME-gerð:application/xml
UTI:public.xml
Hönnun:W3C
Tegund forsniðs:Ívafsmál
Útfærsla á:SGML
Útfært í:XHTML, RSS, Atom, RDF
Staðall:W3C 1,0 (Tilmæli)
W3C 1,1 (Tilmæli)

XML[1] (Extensible Markup Language) er staðall fyrir skilgreiningu ívafsmála til almennra nota. XML var þróað af Alþjóðasamtökum um veraldarvefinn. Það er útfært í mörgum ívafsmálum svo sem RSS, Atom, RDF og XHTML.

XML-skjöl byggjast upp eins og tré, þ.e.a.s. þau innihalda rótartag sem innheldur texta og/eða önnur tög sem aftur innihalda tög og/eða texta. Hvert tag á sér aðeins eitt „foreldri“ eða móðurtag en getur átt mörg „börn“ sem eru ýmist texti eða önnur tög.

Tilvísanir

Tengt efni

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.