Fara í innihald

Linux

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 28. september 2012 kl. 02:42 eftir TjBot (spjall | framlög) (r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: nds-nl:Linux)

GNU/Linux er frjálst stýrikerfi sem samanstendur af Linux kjarnanum og GNU tólum. Til eru margar útgáfur af því sem kölluð eru „distro“ (komið af enska orðinu „distribution“, sem þýðir í þessu samhengi útgáfa).

Nokkrar útgáfur GNU/Linux