Fara í innihald

Merapifjall (Java)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 26. apríl 2012 kl. 09:31 eftir TjBot (spjall | framlög) (r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: el:Μεράπι)
{{{nafn}}}
Hæð {{{hæð}}} metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning {{{staðsetning}}}

Merapifjall er keilulaga eldfjall á eynni Jövu í Indónesíu. Það er virkast allra eldfjalla í Indónesíu og hefur gosið 68 sinnum síðan 1568. Nafnið þýðir í raun Eldfjall. Það er afar nálægt borginni Yogyakarta og þúsundir búa í hlíðum þess í allt að 1.700 metra hæð yfir sjávarmáli en fjallið er um 3.000 m hátt. Snið:Tengill ÚG