Fara í innihald

Merapifjall (Java)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 15. maí 2006 kl. 20:14 eftir Friðrik Bragi Dýrfjörð (spjall | framlög)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
{{{nafn}}}
Hæð {{{hæð}}} metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning {{{staðsetning}}}

Merapifjall er keilulaga eldfjall á eynni Jövu í Indeónesíu. Það er virkast allra eldfjalla í Indónesíu og hefur gosið 68 sinnum síðan 1568. Nafnið þýðir í raun Eldfjall. Það er afar nálægt borginni Yogyakarta og þúsundir búa í hlíðum þess í allt að 1700 metra hæð yfir sjávarmáli.