Fear Factory
Útlit
Fear Factory er Bandarísk þungarokkshljósveit sem kom fram í kringum árið 1990. Þema í lögum hljómsveitarinnar fjalla einkum um að tækniþróunin eigi eftir að koma okkur í koll og mannkinið á eftir að verða úrelt, vélarnar taka við. Annað sem einkennir lög hljómsveitarinnar er hraður bassataktur.