Fara í innihald

Fear Factory

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 14. júlí 2008 kl. 07:43 eftir VolkovBot (spjall | framlög) (robot Bæti við: bg:Fear Factory)

Fear Factory er bandarísk þungarokkshljómsveit sem var stofnuð árið 1990. Textar hljómsveitarinnar fjalla einkum um tækniþróunina og að hún eigi eftir að koma mannkyninu í koll, að mannkynið verði úrelt og vélarnar taka við. Einkenni hljómsveitarinnar er hraður trommu- og bassataktur.

Útgefin verk

Ítarefni

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.